RoseGuard® - Fæðubótarefni - 60 töflur

RoseGuard® - Fæðubótarefni - Mynd af vöru
Vörunúmer 0139
Leiðbeinandi smásöluverð 4.650 kr.

Yfirlitsupplýsingar um vöru

 

Höfuðmáli skiptir að annast vel um líkamann og tryggja sér öll nauðsynleg næringarefni. Þrátt fyrir besta ásetning gæti svo farið að mataræðið innihaldi ekki rétt magn af sérhverju næringarefni sem líkaminn þarfnast fyrir heilnæman vöxt og þroska. 

Þá geta vítamín, steinefni og önnur næringarbætiefni, eins og RoseGuard®, hjálpað til við að styðja við heilnæman og virkan lífsstíl.

RoseGuard er fæðubótarefni með rósmarínkrafti til daglegra nota. Það inniheldur úthugsaða blöndu af A-, C- og E-vítamínum til að styðja við heilbrigði ónæmiskerfisins* og verja frumur líkamans fyrir oxunarálagi.

 

Helstu einkenni og kostir:

  • Auðugt af A-, C- og E-vítamínum til að stuðla að eðlilegri og heilbrigðri starfsemi ónæmiskerfisins.
  • Tvær töflur innihalda 100% af RDS** af A- og C-vítamínum.
  • Inniheldur vandlega valin innihaldsefni úr jurtaríkinu, þ.m.t. rósmarín og gullinrót (túrmerik).

 

Notkunarleiðbeiningar:

Takið tvær töflur á dag með máltíðum. Notið þessa vöru sem hluta af vel samsettu og fjölbreyttu mataræði og heilnæmum og virkum lífsstíl.

 

** RDS = Ráðlagður dagskammtur.