Herbalife SKIN skrúbbandi sítrushreinsikrem - 150 ml

Herbalife SKIN skrúbbandi sítrushreinsikrem -  Mynd af vöru
Vörunúmer 0766
Leiðbeinandi smásöluverð 5.680 kr.

Yfirlitsupplýsingar um vöru

 

Áferð, stinnleiki og heilbrigði húðarinnar til langs tíma veltur á því hversu vel þú hugsar um hana. Gerðu húðumönnunina enn öflugri með því að nota skrúbbandi sítrushreinsikremið. Efnablandan myndar létt gel og inniheldur skrúbbandi jójóbaperlur sem fjarlægja óhreinindi og farða og gera húðina tandurhreina og endurnærða.

 

Helstu einkenni og kostir:

  • Án viðbættra parabena.
  • Án viðbættra súlfata.
  • Prófað af húðsjúkdómafræðingi.
  • Hressandi ilmur af appelsínum og greipaldinum.
  • Kjörið fyrir eðlilega til feita húð.
  • Í klínískum prófunum hefur verið sýnt fram á að húðfita minnkar strax eftir eina notkun.*
  • Grimmdarlaus vara.

 

Notkunarleiðbeiningar:

Nuddið kreminu varlega á raka húðina með hringhreyfingum. Skolið burt með ylvolgu vatni og þerrið húðina án þess að nudda. Notið því næst andlitsvatn, húðdropa og rakakrem. Hentar til daglegrar notkunar bæði á morgnana og kvöldin.

 

* Sýnt hefur verið fram á marktæka minnkun á húðfitu á meðferðarsvæðinu. Minnkunin nemur um 57,6% (að meðaltali).