Express próteinstangir - Súkkulaðibragð - 7 stangir

Express próteinstangir -  Súkkulaðibragð - Mynd af vöru
Vörunúmer 096K
Leiðbeinandi smásöluverð 3.230 kr.

Yfirlitsupplýsingar um vöru

 

Erfitt getur verið að halda sér á beinu brautinni og bæta fæðuvalið þegar við erum á sífelldum þönum og áreitin toga í allar áttir.

Express próteinstöngin með súkkulaðibragði er nærandi og girnileg – ljúffengt snarl sem hentar fullkomlega þegar þörfin er mest. Jafnframt er þessi stöng sannkölluð dekurfæða fyrir sætindagrísi.

Sérhver stöng inniheldur 13 g af hágæðapróteini sem getur hjálpað til við að byggja upp vöðvamassa og varðveita heilbrigð bein.

 

Helstu einkenni og kostir:

  • 13 g prótein.
  • 8 g kolvetni.
  • 22 vítamín og steinefni.
  • Án rotvarnarefna.
  • Hentar grænmetisætum.
  • 207 hitaeiningar í stöng.

 

Notkunarleiðbeiningar: 

Borðið eina eða tvær stangir á dag sem heilnæmt snarl.

Notið þessa vöru sem hluta af vel samsettu og fjölbreyttu mataræði og heilnæmum og virkum lífsstíl.