Ristaðar sojabaunir - Próteinsnarl - 12 í öskju, 21,5 g

Ristaðar sojabaunir - Próteinsnarl - Mynd af vöru
Vörunúmer 3143
Leiðbeinandi smásöluverð 4.320 kr.

Yfirlitsupplýsingar um vöru

 

Í erli dagsins getur verið þrautinni þyngra að finna snarl sem er ekki hlaðið af fitu, aukahitaeiningum, földum sykri og salti.

Bægðu hungrinu frá með pakka af ristuðum sojabaunum. Þær eru ljúffengar og heilnæmari valkostur en kartöfluflögur, saltkex eða annað þess háttar.

Sojabaunirnar eru léttsaltaðar til þess að laða fram náttúrulegt og smjörkennt bragðið sem einkennir þær. Kjörið er að gæða sér á þessum sojabaunum á þönum um bæinn þegar þörf er á heilnæmu snarli eða óskað er eftir að auka próteininnihald fæðunnar.

 

Helstu einkenni og kostir:

  • 9 g af próteini í pakka.
  • Trefjaríkar.
  • Henta grænmetisætum og grænkerum.

 

Notkunarleiðbeiningar:

Þetta ljúffenga og kryddaða snarl hentar hvenær sem er dagsins. Njótið eins pakka (21,5 g) á dag.

Notið þessa vöru sem hluta af vel samsettu og fjölbreyttu mataræði og heilnæmum og virkum lífsstíl.