Herbal Aloe þykkni - Drykkur - Gamla góða bragðið - 473 ml

Herbal Aloe þykkni - Drykkur - Gamla góða bragðið - Mynd af vöru
Vörunúmer 0006
Leiðbeinandi smásöluverð 7.320 kr.

Yfirlitsupplýsingar um vöru

 

Handtínd alóverablöðin sem við notum eru valin og meðhöndluð af kostgæfni til þess að tryggja neytendum hágæðavöru. Við gerum okkar ýtrasta til að ganga úr skugga um að alóið okkar fari fram úr gæðastöðlum í þessum iðnaði. Þetta þýðir að Herbal Aloe þykknið hefur gengist undir ströngustu prófanir. Með því staðfestum við þá ríku áherslu sem við leggjum á að bjóða upp á vöru sem einkennist af miklum gæðum og hreinleika.

Dekraðu við bragðlaukana með glasi af Herbal Aloe þykkni með gamla góða bragðinu sem einkennist af yndislegum sítruskeimi. Þetta er frískandi og hitaeiningasnauður drykkur til að hjálpa þér að viðhalda góðum vökvabúskap.

Herbal Aloe þykknið með gamla góða bragðinu inniheldur 40% alóverasafa sem er unninn með kaldpressun úr heilum alóblöðum til að tryggja að hann sé af hæstu gæðum.

 

Helstu einkenni og kostir:

  • Án viðbætts sykurs.
  • Án gervibragðefna.
  • Fáar hitaeiningar – aðeins 2 hitaeiningar í skammti.
  • Ljúffengt mangóbragð.

 

Notkunarleiðbeiningar:

Njótið Herbal Aloe þykknisins með gamla góða bragðinu daglega.  Blandið þremur fullum töppum (15 ml) út í 120 ml af vatni. Í einn lítra skal blanda átta töppum (120 ml) og svo er bara að njóta!