Íþróttakona í ræktinni með Herbalife24 íþróttabrúsa

ÍÞRÓTTANÆRING ÁN ALLRA TILSLAKANA

Æfðu þig eins og íþróttafólk. Komdu þér í betra form og komdu frammistöðu þinni og endurheimt krafta á hærra stig með hjálp Herbalife24® íþróttanæringarinnar. Yfir 190 aðilar úr íþróttalífinu notfæra sér þessa sólarhringsnæringu til að stuðla að sem allra bestri frammistöðu, þar á meðal íþróttafólk, íþróttalið og íþróttaviðburðir.

Íþróttamaður í ræktinni að undirbúa sig fyrir æfingu

FYRIR ÁREYNSLU

Jafnmikilvægt er að undirbúa líkamann fyrir daglega áreynslu og að endurhlaða hann í kjölfarið. Fáðu sem mest út úr þjálfuninni með því að tryggja líkamanum rétta eldsneytið með Formula 1 Sport.

Íþróttakona að hoppa á trékassa á æfingu í krossfit æfingasal

VIÐ ÁREYNSLU

Viðhaltu orkunni á háu stigi allan tímann meðan á líkamsþjálfun stendur. Til að hjálpa þér að hámarka frammistöðuna höfum við þróað Prolong úr Herbalife24® úrvalinu – sem er kjörin vara til að styðja þig við daglegar æfingar og hjálpa þér að skila sem bestri frammistöðu.

Karl og kona að hvíla sig á gólfinu í ræktinni eftir erfiða æfingu

EFTIR ÁREYNSLU

Eftir erfiða líkamsáreynslu eða íþróttaæfingu þarfnast bæði þú og vöðvarnir hvíldar. Skilvirk næring til að jafna sig eftir átök þarf að innihalda rétta blöndu af vökva, próteini og kolvetnum. Kynntu þér vöruúrvalið sem við bjóðum upp á til að hjálpa þér að endurnýja kraftana eftir áreynslu.

Vinahópur í ræktinni í íþróttafötum og með æfingabúnað

ALLAN DAGINN

Hvort sem þú stundar létt skokk eða atvinnumennsku í íþróttum skiptir höfuðmáli fyrir þjálfun, frammistöðu og endurheimt krafta að uppfylla daglegar næringar- og vökvaþarfir. Æfðu þig eins og íþróttafólk og nýttu alla burði þína með því að notfæra þér úrvalið okkar af íþróttanæringu þar sem engar tilslakanir eru taldar ásættanlegar.