Höfundur: Susan Bowerman
Glös af vatni með ávöxtum til að bæta vökvabúskapinn

Ef við drekkum ekki nóg af vatni daglega, er ekki víst að við finnum fyrir þorsta, en við gætum samt verið að kljást við vökvaskort. Hér koma leiðir til að skera úr um það.