Vegan drykkjarprótein - Próteindrykkur - Vanillubragð - 560g

Protein Drink Mix-Vegan is an ideal way to boost your protein intake throughout the day. Combine with your favourite Formula 1 shake for a healthy meal that's high in protein and low in sugar.
Vörunúmer 172K
Leiðbeinandi smásöluverð 8.670 kr.

Yfirlitsupplýsingar um vöru

 

Erfitt getur verið að ná heilsu- og lífsstílsmarkmiðum sínum. Hvort sem þú ert grænkeri, eða vilt reyna að velja fleiri valkosti úr jurtaríkinu, er mikilvægt að tryggja sér nægilegt prótein svo fæðan sé vel samsett. Prófaðu vegan drykkjarpróteinið og auktu dagsneyslu þína af próteini og ómissandi vítamínum og steinefnum.  

Vegan drykkjarpróteinið er 100% vegan, auðugt af próteini, án glútens, án sykurs, án mjólkur og myndar silkimjúkan drykk. 

Blandaðu því saman við eftirlætisbragðtegundina þína af Formula 1 duftinu og vatn og tryggðu þér þannig úrvalsgóða og heilnæma veganmáltíð sem er auðug af próteini (26 g), auðug af trefjum (6 g) og með 26 vítamínum og steinefnum. Bættu einfaldlega tveimur mæliskeiðum af vegan drykkjarpróteini og tveimur mæliskeiðum af eftirlætisútgáfunni þinni af Formula 1 duftinu saman við 300 ml af vatni. Blandaðu svo og njóttu!

Þú getur einnig blandað vegan drykkjarpróteininu saman við vatn eitt og sér og búið þannig til heilsudrykk með 15 g af próteini, 22 lykilvítamínum og steinefnum og innan við 1 g af sykri í skammti.

Í boði eru fjölmargar leiðir til að njóta hins bragðgóða vegan drykkjarpróteins. Það smellpassar með Formula 1 duftinu. Milt vanillubragðið gerir það auk þess kjörið innihaldsefni í heilnæman bakstur og ýmsar aðrar uppskriftir.* 

Vegan drykkjarpróteinið er nú hluti af morgunverðarúrvalinu okkar fyrir grænkera. Prófaðu aðrar vörur úr vegan úrvalinu og leggðu af stað í þinn leiðangur til að tryggja þér frábæra næringu.

 

Helstu kostir og eiginleikar: 

  • 100% vegan 
  • Ríkulegt prótein
  • Endalausir möguleikar á bragðsamsetningum
  • Án glútens
  • Án sykurs
  • Án mjólkurafurða
  • 22 lykilvítamín og steinefni í skammti
  • Milt vanillubragð

 

Notkunarleiðbeiningar:

Búðu til úrvalsgóða og heilnæma veganmáltíð sem er auðug af próteini og inniheldur vel samsetta næringu. Bættu tveimur mæliskeiðum af vegan drykkjarpróteini og tveimur mæliskeiðum af eftirlætisútgáfunni þinni af Formula 1 duftinu saman við 300 ml af vatni. Blandaðu svo og njóttu! Ef þú vilt nota vegan próteinduftið eitt og sér, bættu þá 2 mæliskeiðum af duftinu saman við 250 ml af köldu vatni, eða 3 mæliskeiðum af duftinu saman við 375 ml af köldu vatni, miðað við próteinþörf þína. Notið þessa vöru sem hluta af vel samsettu og fjölbreyttu mataræði og heilnæmum og virkum lífsstíl. 

 

* Aðeins þegar varan er framreidd samkvæmt þeim fyrirmælum sem er að finna í áletrunum gefur hún allan þann næringarávinning sem þar er tilgreindur. Vinsamlegast munið að mæligildin fyrir sum vítamín geta verið lægri í tilbúnum rétti en tilgreint er í áletrunum ef vara frá Herbalife Nutrition er notuð í uppskrift sem er hituð.