Trefja- og jurtatöflur - Bætiefni - 180 töflur

Trefja- og jurtatöflur - Bætiefni - Mynd af vöru
Vörunúmer 3114
Leiðbeinandi smásöluverð 2.610 kr.

Yfirlitsupplýsingar um vöru

 

Trefjar eru ómissandi fyrir heilbrigða meltingu. Hins vegar vantar heilmikið upp á að meðaleinstaklingur neyti þess ráðlagða dagskammts sem líkaminn þarfnast, þ.e. 25-30 gramma.

Trefja- og jurtatöflurnar innihalda blöndu af hafratrefjum, inúlíni og steinselju til þess að hjálpa okkur að ná ráðlagðri dagsneyslu af trefjum.

 

Helstu einkenni og kostir:

  • 3 g af trefjum í ráðlögðum dagskammti.
  • Innihalda hafratrefjar ásamt steinselju.

 

Notkunarleiðbeiningar:

Takið tvær töflur með hverri máltíð og drekkið stórt glas af vatni, þrisvar á dag. Nota má vöruna samhliða Formula 1 máltíðardrykknum og Formula 2 fjölvítamíninu með steinefnum frá Herbalife Nutrition. Notið þessa vöru sem hluta af vel samsettu og fjölbreyttu mataræði og heilnæmum og virkum lífsstíl.